mánudagur, október 17, 2005

Drekki drekk

Jæja, ég er búinn að drekka alveg eins og herforingi síðasta sólarhringin og M&P vita eiginlega ekki hvaðan á sig stendur veðrið með kraftinn í mér. Maður verður nú aðeins að drekka til að viðhalda þessum 70 gramma vexti á dag :) Ég var orðin 3145 grömm á lansanum í gær.

Nanna vinkona kom í heimsókn á laugardaginn og pabbi tók myndir af okkur með múmínsnáðanum.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim