
Þá er elsku litla snúllan okkar orðin 1 árs. Hjartanlegar hamingjuóskir frá mömmu og pabba :) Myndin sem fylgir þessu bloggi segir allt sem segja þarf um það hvað Hekla María var ánægð með afmælisgjöfina sína frá mömmu og pabba :)
Það eru komnar inn myndir frá afmælinu inn í október möppuna.
5 Ummæli:
Enn og aftur, til hamingju með eins árs afmælið snúlla.
myndirnar eru æði, og Gugga er náttúrulega aðal dúkkunafnið :),
knús,
Margret
er ekkert að frétta?
kk
mvb
Ekki laust við að maður sakni frétta af snúllu, en þetta hefur væntanlega bara verið viðburðasnauður nóvember.
aðventukveðja,
Mvb
Uss, uss, nei, nei. Þetta er ekkert búinn að vera viðburðarsnauður nóvember. Svo mikið veit ég. Ég held bara að foreldrarnir þjáist af algengum sjúkdóm sem nefnist bloggritunarleti.
Skrifa ummæli
<< Heim