sunnudagur, apríl 22, 2007

Línutímabil

Það má ekki gleyma því að ég er líka á Línutímabilinu mínu. Lína langsokkur er uppáhaldsvinkonan mín, alltaf þegar mér leiðist þá segi ég bara "Lína, lína .. " þangað til pabbi lætur undan og kveikir á myndinni (ég er nú samt alveg langt komin með að læra að kveikja á tækjunum sjálf) Línutrikkið er auðveldast á sunnudagsmorgnum þegar ég vakna kl 5.30 eins og í morgun :)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Jess, ég hélt alltaf í vonina að mamma þín og pabbi yrðu dugleg á ný. Og þá er bara að smella inn nokkrum myndum.
Kv. Sigurður Flóvent og mamma

2:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim