miðvikudagur, júní 06, 2007

Komin með leikskólapláss

Ég er líklega komin með pláss á Regnbogaleikskólanum rétt þá þar sem ég á heima. Ég byrja 13. ágúst ef allt gengur vel. Hjúkk maður, ég var farinn að halda að ég þyrfti að leika mér með einhverjum smábörnum hjá dagmömmunni í haust. Ó nei, ég á eftir 3 vikur í pössun og svo fer ég í skólann í haust :)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með leikskólaplássið. Ég er ekki frá því að Nanna öfundi vinkonu sína pínu pons...

2:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim