þriðjudagur, október 09, 2007

Heimsókn í Toys'R Us og video frá Segovia

Jæja, þá er ég loksins orðin 2gja ára. Eitt það síðasta sem ég gerði sem 1árs :) ... var að fara í smá ferð til Segovia. Pabbi setti videoið af því hérna. (Mæli með að þú hægrismellir á tengilinn og veljir "Save as") Annars fórum við í Leikföng-erum-við búðina á sunnudaginn og pabbi tók nokkur video á símann sinn...







Það kemur kannski meira video á morgun.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

frabaer myndbond :)

mvb

4:05 e.h.  
Blogger Unknown sagði...

ohh svo mikil dúlla

2:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim