föstudagur, desember 21, 2007

Kem

Ég var að læra að setja "kem" á andlitið. Mamma og pabbi sjá alltaf um þetta en nú get ég aaaalveg sjálf. Ég dundaði mér við þetta inni í herbergi í smá tíma ... í algerri þögn og kom svo fram og sýndi öllum árangurinn. Er ég ekki fín? :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim