Píanó
Ég fékk píanó í jólagjöf í gær og er farinn að syngja "hún á afmæli í dag" rosalegavel við Sambataktinn í píanóinu. Á myndinni er ég líka með vængina sem ég fékk frá jólasveininum hérna í Madrid í gær. Þeir eru rosalega gjafmildir og ég á nú eftir að sjá þá íslensku feta í þeirra fótspor næstu jól :) Jólamyndirnar fara svo alveg að smella inn á smugmug vefinn minn.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim