fimmtudagur, desember 20, 2007

Tyggvi fændi og afi að koma í heimsókn

Nú fáum við heimsókn nr 2 til okkar í Madrid í dag. Afi og Tyggvi frændi eru að koma .. þeir reyndar komu til Alicante í gær og ætluðu að fljúga til okkar í Madrid í dag, en lentu víst í einhverjum smá ævintýrum með það allt saman. Nýjustu fréttir eru að þeir koma með lestinni frá Alicante kl 6 í dag.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim