Karnival í leikskólanum
Í gærkvöldi var rosalega skemmtilegt karnival í leikskólanum. Ég held það hafi verið til að fagna því hvað mér gekk vel í leikskólanum þessar fyrstu viku eftir Íslandsheimsóknina. Við drukkum súkkulaði, borðuðum sætabrauð og allir dönsuðu. Það var roslega gaman að fara í svona partí þar sem allir dansa saman. Á myndunum er ég með mömmu og pabba, og svo Láru kennaranum mínum.
Í dag ætlum við að taka því rólega af því veðrið er ekki alveg upp á sitt besta, samt ekki alveg 12 stiga frost eins og á Íslandi í dag :) Meira svona 12 stiga hiti ... en samt soldið kalt


Í dag ætlum við að taka því rólega af því veðrið er ekki alveg upp á sitt besta, samt ekki alveg 12 stiga frost eins og á Íslandi í dag :) Meira svona 12 stiga hiti ... en samt soldið kalt
1 Ummæli:
Hún er svo mikil dama þessi stelpa ykkar :)
Kv. Gunna
Skrifa ummæli
<< Heim