Karitas í heimsókn
Núna eru komnir gestir til okkar. Vinafólk hennar Hildar er í heimsókn í nokkra daga með 1árs "kríli" sem heitir Karitas. Skemmtilegt að fylgjast með hvernig sambúðin við yngra barn gengur. Það voru nokkrir minniháttar hagsmunaárekstrar fyrsta klukkutímann en svo fóru þær vinkonur að skilja hvor aðra.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim