Fyrsti göngutúrinn og myndataka
Við fórum með litla kút í fyrsta göngutúrinn á sunnudaginn var. Við fórum út á Árbæjarsafn á jólaskemmtun, dönsuðum í kringum jólatréið, fengum okkur heitt kakó með rjóma (nema Hekla, hún fékk sér mjólk með rjóma :)) og löbbuðum svo hring um safnið.
Í dag fórum við svo í myndatöku til hennar Eydísar í Svipmyndum. Hún tók myndir af litla kút, þeim systkinum saman og svo nokkrar af okkur öllum saman.
Það gengur hægt að finna nafn á litla kút, það er búið að máta hin og þessi nöfn en ekkert ákveðið ennþá :)
Í dag fórum við svo í myndatöku til hennar Eydísar í Svipmyndum. Hún tók myndir af litla kút, þeim systkinum saman og svo nokkrar af okkur öllum saman.
Það gengur hægt að finna nafn á litla kút, það er búið að máta hin og þessi nöfn en ekkert ákveðið ennþá :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim