sunnudagur, júlí 29, 2007

Á móti sól!?

Í sólartíðinni síðustu 6 vikur hef ég alltaf verið að tilkynna að ég sé "módi sól" og pabbi og mamma hafa ekkert skilið í því að ég sé á móti sólinni ... og mér er nú yfirleitt bara forðað í skugga þegar ég byrja að tauta "módi sól, módi sól" ... þar til þau föttuðu í Vestmannaeyjum að ég var að reyna að lýsa aðdáun minni á tvíhjóla tryllitækjum ...

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

... takk fyrir síðast :) Gaman að þið séuð farin að blogga aftur.

Knús,
Mvb

3:37 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim