Ég fór í afmæli og alls konar heimsóknir í dag með mömmu. Þegar ég kom svo heim fórum við í göngutúr á Árbæjarsafn að skoða hestana. Ég fann líka kött sem ég náði í skottið á eftir mikinn eltingarleik.
Hæhæ, hvenær flytjið þið til Spánar? Það er nefnilega mömmudjamm 28.sept., og ég vil endilega hafa mömmu þína með ef þið verðið ekki farnar :) Kv. Silla
1 Ummæli:
Hæhæ, hvenær flytjið þið til Spánar?
Það er nefnilega mömmudjamm 28.sept., og ég vil endilega hafa mömmu þína með ef þið verðið ekki farnar :)
Kv. Silla
Skrifa ummæli
<< Heim