Palli syngja

Ég hef hlustað á hverjum degi á nýja lagið hans Palla sem heitir Allt fyrir ástina ... og loksins fékk ég að fara á tónleika með honum. Hann hitaði upp fyrir Kaupþingstónleika í laugardalnum í gær og ég horfði alveg stjörf á manninn í hvítu fötunum á sviðinu þegar pabbi fór með mig upp að sviðinu. Núna erum við að fara með pabba niður í bæ að hlaupa af því það er eitthvað sem heitir Menningarnótt í dag .. .?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim