þriðjudagur, ágúst 21, 2007

Videosvik! :)

Pabbi gerði víst brjálaða leit að e-m kapli til að geta sýnt videoin sem hann lofaði hérna á síðunni en jörðin virðist hafa gleypt hann .... þ.e.a.s. kapalinn :) .. pabbi er á Spáni að finna íbúð fyrir okkur svo mamma og ég erum einar heima þessa vikuna. Meiri fréttir seinna í dag eða á morgun og kannski myndir af íbúðinni minni á Spáni.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim