mánudagur, febrúar 09, 2009

Hætt að nota snuð

Hekla María fór í klassíska reisu í húsdýragarðinn um helgina ... til að gefa kálfunum snuðin sín. Þetta tók ekkert á fyrr en hún fór að sofa um kvöldið. Video af þeim hamförum birtist kannski síðar :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim