sunnudagur, mars 28, 2010

"Ég vil meira"

Annars kom alveg kristalskýrt úr Loga Þór á miðvikudaginn þegar grjónagrauturinn í skálinni var búinn... "Ég vil meira" ... við vissum ekki alveg hvað við áttum að halda, kannski drengurinn sé búinn að tala í margar vikur og við bara ekki tekið eftir því :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim