Fyrsti vetrardagur
Jæja, síðasti séns að blogga áður en fjölgar í fjölskyldunni... við Hekla tókum góðan vetrardag í dag, fyrst í hverfinu (sjá video) og svo í Húsdýragarðinum og skautahöllinni þar sem við dilluðum okkur við Abba tónlist og horfðum á stóru krakkana hnoðast á ísnum í takt við tónlistina.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim