Litli bróðir kominn
Jæja, þá er Hekla búin að fá lítinn bróður. Litli bróðir fæddist á föstudagskvöldið .. 14. nóvember kl 23.08, 14 merkur og 47 cm. Við komum öll heim í gærkvöldi (laugardagskvöld) og síðasti sólarhringur hefur farið í að kynna þau systkini fyrir hvort öðru :)
(Smelltu á myndina til að fá hana stærri)
(Smelltu á myndina til að fá hana stærri)

2 Ummæli:
Til hamingju með prinsinn. Ekkert smá sætur og hmmm...frekar líkur Heklu sýnist mér. Hafið það gott í hreiðrinu ykkar.
Kveðja,
Björk
maður er nátturulega bara flottasti gæinn í heimi:) hann er svo hryllilega fallegur drengurinn kveðja tveggjabarna frænkan Hildur
Skrifa ummæli
<< Heim