Góss
Jæja, þá er bleyjugóssið komið til landsins og með því, fötin sem Magga frænka keypti af ótúlegri hagsýni í heimabænum. Þrátt fyrir ægilegt gengi kom hið nýinnleidda burðardýr með fleiri, fleiri kíló af fatagörmum á systkinin. Sumt passar núna, en annað fyrir fyrsta dag í grunnskólanum :)

Á myndinni er Hekla í einum sumarkjólnum sem mig grunar að eigi eftir að vera dreginn fram anzi oft í sumar ... og veitir jafnvel Sollubúningnum samkeppni :)

Á myndinni er Hekla í einum sumarkjólnum sem mig grunar að eigi eftir að vera dreginn fram anzi oft í sumar ... og veitir jafnvel Sollubúningnum samkeppni :)

1 Ummæli:
gott að það sé gleði með garmana og glæsileg rap pósan hjá Heklu í sumarkjólnum ... eins og Tara myndi segja: fierce
Skrifa ummæli
<< Heim