miðvikudagur, mars 03, 2010

Næsti!

Jæja, þegar Logi skreið saman í gær og fyrradag, hlaut það að enda með því að Hekla María færi í sama pakkann :) Hún datt sem sagt í maaassa ælupest í gærkvöldi og linnti ekki látum fyrr en 05.00í morgun. Það var því þreyttur pabbi sem skilaði heilbrigða eintakinu á leikskóla kl 8 í morgun.

æðgurnar eyddu deginum saman heima, en Hekla hefur ekkert ælt síðan um hádegi ... en sjáum hvort kvöldmatar-frostpinnarnir koma til baka, eftir þessa síðustu viku þá veit maður að it ain't over 'till its over :)

Logi hefur það fínt ...nema honum er rooooosalega illt í frekjunni :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim