miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Video

Nú er ég orðin bíóstjarna því það er komið smá spjallvideo með mér hérna á spássíuna til hliðar. Ef þú ætlar að skoða videoið þá fer það eftir tengingunni hvorn tengilinn er best að velja. Ef 14MB tengillinn er of seinn að birtast, þá er um að gera að prófa þann neðri (1MB) ... jahá ég er sko alveg með tæknina á hreinu :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim