fimmtudagur, september 03, 2009

Það þurfti bara að auglýsa á netinu

Logi svaf eins og engill frá 3 í nótt fram til 7.30. Það vöknuðu allir útsofnir og fínir í morgun ... í fyrsta skipti í marga mánuði var hann síðastur til að vakna!!

Það gæti verið að auglýsingin eftir 8 tíma svefni í fyrradag hafi borgað sig ... en líklegra er þó að magalyfið sem hann fékk í fyrsta skipti í gær hafi haft sín áhrif :)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

lengi lifi læknavísindin.

12:17 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim