Fangi
Ég er búin að vera ógurlegur fangi síðustu daga ... vill helst ekki að ég sé lögð niður nema smá stund. Magaverkurinn er samt búinn að vera léttvægur síðustu 3 kvöld en í staðinn var bleyjubruni að pirra mig í nótt og ég sofnaði ekki fyrr en um 4 leytið í morgun. Mamma er með flensu og Hildur frænka hefur komið og hjálpað M&P að komast í gegnum daginn. Svo kom amma og passaði mig í fyrsta skipti í fyrrakvöld þegar M&P fóru á SigurRósartónleika.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim